„Sköpunarvísindi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lukkulaki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lukkulaki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Söguleg þróun ==
Eftir árið 1900 varð sífellt algengara að [[Þróunarkenning Darwins|þróun]] [[tegund (flokkunarfræði)|tegunda]] væri kennt í framhaldsskólum Bandaríkjanna<ref>Skoog, Gerald (April 1979). "Topic of evolution in secondary school biology textbooks: 1900–1977". Science Education (1979 Wiley Periodicals) 63 (5): 621–640.</ref>. Á árunum eftir fyrri heimsstyrjöld fjölgaði hins vegar kristnum bókstafstrúarmönnum sem aðhylltust sköpunarhyggju og lögðust gegn því að þróunarkenningin væri kennt í skólum. Á nokkrum svæðum í Bandaríkjunum gekk það í gegn að banna þróunarkenninguna með lagasetningu, þekktasta dæmið var í Tennesse árið 1925<ref>Scott, Eugenie (2004-06-30). Evolution vs Creationism. Greenwood Press. pp. 1590–1628 Kindle ed..</ref>. Áhyggjuraddir um ábótavana vísindakennslu í skólum Bandaríkjanna náðu hámæli árið 1957 eftir að geimáætlun Sovétríkjanna gekk upp og Spútnik varð fyrsta geimfarið sem var sett á sporbaug um jörðu. Þetta varð til þess að vísindakennsla var endurskoðuð í Bandaríkjunum og varð til þess að árið 1963 kenndu um helmingur framhaldsskóla þróunarkenninguna<ref>Numbers, Ronald (November 30, 2006). The Creationists: From Scientific Creationism to Intelligent Design (Expanded ed.). Harvard University Press. ISBN 0-674-02339-0. http://books.google.com/books?id=GQ3TI5njXfIC</ref>.
 
'''Sköpunarvísindi''' (kölluð Sköpunarhyggja á þeim tíma) komu fram sem skipulögð samtök á 7. áratugnum. Samtökin voru undir sterkum áhrifum frá fyrri verkum Kanada mannsins George McCready Price sem hafði gagnrýnt jarðfræðikenningar sem vísindamenn stóðu fyrir. Hugmynd Price leiddu til dæmis til útgáfu bókarinnar Genesis flóðið, eftir Henry M. Morris og John C. Whitcomb. Sú bók varð fljótt vinsæl meðal Kristinna bókstafstrúarmanna og nú reyndu þeir ekki aðeins að hrekja þróunarkenningu Darwins heldur einnig fullyrðingar [[jarðfræði]]nnar um [[Jarðsaga|jarðsögu]], [[heimsfræði]]nnar um tilurð heimsins.Auk þess sem sköpunarvísindasinnar vildu láta kenna kenningar sköpunarvísindanna til jafns við þróunarkenninguna, því var hafnað árið 1982 þar sem að sköpunarvísindi fengust ekki viðurkennd sem vísindargrein.<ref>Larson, Edward J. (2004). Evolution: The Remarkable History of a Scientific Theory. Modern Library.</ref>
 
== Trúarlegar undirstöður ==