„Paul Feyerabend“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Baldurv (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Baldurv (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 20:
 
'''Paul Karl Feyerabend''' fæddist þann 13. janúar 1924 í Vínarborg. Eftir menntaskóla þá var hann kvaddur til herþjónustu í Þýska hernum. Hann barðist á austur vígstöðvunum og var sæmdur járn krossinum. Sökum skotsára sem hann hlaut í stríðinu þá átti hann eftir að vera haltur það sem eftir var. Eftir stríð stundaði hann nám við Vínarháskóla og tók áfanga í sögu og félagsfræði, það henntaði honum ekki og hann færði sig yfir í eðlisfræði. Hann átti þó eftir að breyta til enn einu sinni og endaði námið með að ástunda heimspeki sem er sú fræðigrein sem hann er þekktur fyrir í dag. Feyerabend vann fyrst við Bristol Háskóla en átti eftir að starfa við þá marga, þar á meðal Berkeley, Yale og Sussex Háskóla. Hann lifði hálfgerðu flökkulífi(e. peripatetic) þar sem hann fluttist búferlum oft á tíðum á lífsleiðinni og bjó oftar en einu sinni í til að mynda; Englandi, Bandaríkjunum, Nýja Sjálandi, Ítalíu. Að lokum bjó hann þó í Sviss þar sem hann lést árið 1994.
 
== Nokkur verk Paul Feyerabend ==
 
* ''[[Against_Method|Against Method: Outline of an Anarchistic Theory of Knowledge]]'' (1975), ISBN 0-391-00381-X, ISBN 0-86091-222-1, ISBN 0-86091-481-X, ISBN 0-86091-646-4, ISBN 0-86091-934-X, ISBN 0-902308-91-2 (First edition in M. Radner & S. Winokur, eds., ''Analyses of Theories and Methods of Physics and Psychology'', Minneapolis: University of Minnesota Press, 1970.)
* ''Science in a Free Society'' (1978), ISBN 0-8052-7043-4
* ''Realism, Rationalism and Scientific Method: Philosophical papers, Volume 1'' (1981), ISBN 0-521-22897-2, ISBN 0-521-31642-1
* ''Problems of Empiricism: Philosophical Papers, Volume 2'' (1981), ISBN 0-521-23964-8, ISBN 0-521-31641-3
* ''Farewell to Reason'' (1987), ISBN 0-86091-184-5, ISBN 0-86091-896-3
* ''Three Dialogues on Knowledge'' (1991), ISBN 0-631-17917-8, ISBN 0-631-17918-6
* ''[[Killing Time (Paul Feyerabend book)|Killing Time: The Autobiography of Paul Feyerabend]]'' (1995), ISBN 0-226-24531-4, ISBN 0-226-24532-2
* ''Conquest of Abundance: A Tale of Abstraction versus the Richness of Being'' (1999), ISBN 0-226-24533-0, ISBN 0-226-24534-9
* ''Knowledge, Science and Relativism: Philosophical Papers, Volume 3'' (1999), ISBN 0-521-64129-2
* ''For and Against Method: Including Lakatos's Lectures on Scientific Method and the Lakatos-Feyerabend Correspondence'' with [[Imre Lakatos]] (1999), ISBN 0-226-46774-0, ISBN 0-226-46775-9
* ''The Tyranny of Science'' (2011), ISBN 0-7456-5189-5, ISBN 0-7456-5190-9
 
{{stubbur|æviágrip|heimspeki}}