Munur á milli breytinga „Ryþmablús“

12 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 65 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q45981)
'''Ryþmablús''' eða '''taktur og tregi''' (e. ''rhythm and blues'' eða [[skammstöfun|skammstafað]] sem ''R&B'') er [[tónlistarstefna]] sem sameinar [[jazz]], [[gospel]] og [[blús]]. Ryþmablús var þróað meðal blökkumanna í Bandaríkjunum. Tónlistarstefnan er upprunnin á fimmta áratugnum en hún hafði verið að þróast síðan á fjórða áratugnum.<ref name="dictionary" > Rhythm and blues. [http://dictionary.reference.com/browse/rhythm+and+blues „rhythm and blues“], [http://dictionary.reference.com/''Dictionary.com'']. Sótt 2. mars 2012.</ref> <ref name="brit" >Charlie Gillett, Ed Ward [http://www.britannica.com/EBchecked/topic/501938/rhythm-and-blues „rhythm and blues“], [http://www.britannica.com/''Britannica Online Encyclopedia'']. Sótt 2. mars 2012.</ref> <ref name="orda"> ''Ensk-íslensk Orðabók'', (Örn og Örlygur, 1984) Sótt 9. mars 2012.</ref>
 
Markhópur ryþmablús var fyrst og fremst blökkumenn í Bandaríkjunum, en tónlistin hreif síðar kynslóðir af öllum kynþáttum og uppruna um nánast allan heim. Upphaflega var ryþmablús byggð af minni tónlistarmönnum sem bættu djassi, gospel og blús í lögin sín. Tónlist þeirra var undir sterkum áhrifum frá djass og [["stökk tónlist"]] og ennfremur gospel og blökkumanna [[bebop]]. Á sjötta áratugnum fékk klassískt ryþmablús einkenni sitt með því að færa sig yfir á aðrar tónlistarstefnur, svo sem djass og [[Rokk og Ról|rokk (rockrokk andog rollról)]] og má segja að það hafi verið þróað sem ákveðið viðskiptaform inn í sjálft rokkið. <ref name="dictionary"/> <ref name="brotha" >Mybrotha.Com Staff Writer. [http://www.mybrotha.com/randb_history.asp„The History of Rhythm and Blues “], [http://www.mybrotha.com/''Mybrotha'']. Sótt 3. mars 2012.</ref>
 
Ryþmablús er sífellt að breytast og þróast og er enn vinsælt tjáningarform í menningu blökkumanna í Bandaríkjunum og samfélögum svarta nánast hvar sem er í heiminum. <ref name="brotha"/>
39

breytingar