Munur á milli breytinga „Einfölduð kínversk tákn“

m
flokkun
 
m (flokkun)
'''Einfaldað kínverskt tákn''' (简体字) eða '''Einfölduð kínverska''' (简体中文) eru [[kínverskt tákn|kínversk tákn]] sem eru einfaldari en [[Hefðbundið kínverskt tákn|hefðbundna gerðin]] að því með þeim markmiðum að einfalda kínverska ritmálið. Kerfið var almennt tekið í gildi eftir að kínverskir kommúnistar komust til valda um 1950. Til aðgreiningar frá [[hefðbundið kínverskt tákn|hefðbundnum táknum]] þá er hægt að skrifa einfölduðu táknin með færri strokum heldur en þau hefðbundnu. Ekki eru öll einfölduðu táknin frábrugðin þeim hefðbundnu því flest þeirra eru lík.
 
[[Flokkur:Kínverska]]