„Hrafn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dvergarnir7 (spjall | framlög)
m tenglar
Sigatlas (spjall | framlög)
m tenglar og ásláttarv. lagf.
Lína 21:
Ef hrafn hoppar hingað og þangað uppi á húsum, og skiptir um hljóð og krunkar upp í loftið og hristir vængina og ypptir fiðrinu þá boðar það að einhver maður sé að drukkna.
 
[[Krummi]] er sagður bæði stríðinn og hrekkjóttur. Hann er mikill spádómsfugl og hans er víða getið í hverskyns göldrum. [[Hrafnsgall]] og [[heili]] hrafnsins þykja t.d. nauðsynleg bætiefni í marga [[galdrar|galdra]]galdra, svo sem til að gera mann ósýnilegan.
 
 
Lína 74:
 
 
LýturLítur yfir byggð og bú
 
á bænum fyrr en vakna hjú,
Lína 112:
 
 
Bóndi svarasvarar býsna reiður,
 
burtu farðu, krummi leiður.