„Ægishjálmur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sigatlas (spjall | framlög)
m punktur
Sigatlas (spjall | framlög)
mynd
Lína 1:
[[Mynd:Ægishjálmur.jpg|thumb|right|Galdrastafurinn Ægishjálmur]][[Ægishjálmur]] er gamall íslenskur [[galdrastafur]] sem er til í fjölmörgum gerðum og útgáfum. Hans er getið í [[Eddukvæði|Eddukvæðum]], [[Sigurður Fáfnisbani]] bar Ægishjálm þegar hann sigraði [[dreki|drekann]] Fáfni á [[Gnitaheiði]]. Ægishjálmurinn er öflugur varnarstafur, bæði gegn öllu illu og einnig örugg vörn gegn reiði og yfirgangi höfðingja. Honum fylgir svohljóðandi formáli:
::Fjón þvæ ég af mér
::fjanda minna