„Nílósaharamál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Þjóvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Þjóvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Til þessarar ættar teljast um 100 tungumál. Þau eru töluð á svæði sem nær frá Egyptalandi í norðri til Tansaníu í suðri og frá Malí í vestri til Eþíópíu í austri.
 
[[Joseph Greenberg]] gaf þessum hópi mála þetta nafn í bók sinni frá 1963 'The Languages of Africa' og reyndi að færa fyrir því rök að mál þessi væru öll skyld. Það telst þó ekki sannað að þessu mál séu í raun skyld og tilheyri sömu ætt.