Munur á milli breytinga „James Cook“

ekkert breytingarágrip
 
== Æska ==
{{hreingerning}}
Hinn skoskættaði James Cook fæddist þann 27. október árið 1728 í þorpinu Marton nálægt Middlesborough á Englandi, annar átta systkina. Faðir hans og alnafni var landbúnaðarverkamaður á sveitabæ þar í grenndinni. Er Cook var átta ára gamall kostaði yfirmaður James eldri drenginn í fimm ára nám í hverfisskólanum.