„Ástrónesísk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Þjóvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Þjóvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Tökuorðið „ástrónesískt“ hefur ekkert með [[Ástralía|Ástralíu]] að gera enda eru þessi mál ekki þar töluð þó þau séu það þar allt í kring heldur er „ástró“ leitt af ''auster'' úr [[Latína|latínu]] sem merkir „suður“ og ''nessos'' úr grísku sem merkir „eyja“.
 
Af einkennandi atriðum fyrir mál þessarar ættar má nefna að tiltekni greinirinn er ávallt undansettur, fleirtala nafnorða er oft mynduð með tvítekningu og samhljóðarunur eru af mjög skornum skammti. Ennfremur tvær útgáfur af persónufornafni fyrstu persónu fleirtölu það er að segja annarsvegar ég og hann eða ég og þeir og hins vegar ég og þú eða ég þú og fleiri. Með öðrum örðum áheyrenda-aðgreinandi fleirtölufornöfn.
 
{{stubbur|tungumál}}