Munur á milli breytinga „Arnór Hannibalsson“

lagfæringar
(Tek aftur breytingu 1363225 frá 46.239.208.161 (spjall))
(lagfæringar)
'''Arnór Hannibalsson''' (fæddur [[24. mars]] [[1934]], dáinn [[28. desember]] [[2012]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[heimspekingur]] og [[prófessor]] í [[heimspeki]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Arnór lauk meistaraprófi í heimspeki frá háskólanum í [[Moskva|Moskvu]] og doktorsprófi í heimspeki frá háskólanum í [[Edinborg]] á [[Skotland]]i.
 
Arnór fékkst einkum við [[fagurfræði]], [[söguspeki]], [[þekkingarfræði]] og [[vísindaheimspeki]].
Arnór var sonur [[Hannibal Valdimarsson|Hannibals Valdimarssonar]] og konu hans, ''Sólveigar Ólafsdóttur'' og átti sex systkini, þ.á m. [[Ólafur Hannibalsson|Ólaf Hannibalsson]] og [[Jón Baldvin Hannibalsson]] og tvo hálfbræður.
 
[[Þóra Arnórsdóttir]] fjölmiðlakona, semog bauð sig framframbjóðandi til [[Forsetakosningar á Íslandi 2012|embætti forseta Íslands árið 2012]], er dóttir Arnórs.
 
== Helstu rit ==
* [[1979]] ''Siðfræði vísinda''
* [[1978]] ''Rökfræðileg aðferðafræði''
 
== Tenglar ==
* [http://hi.is/~arnorh/ Heimasíða Arnórs Hannibalssonar]
 
{{Wikivitnun}}
10.358

breytingar