Munur á milli breytinga „Tívolíið í Kaupmannahöfn“

m (r2.7.1) (robot Bæti við: pt:Jardins de Tivoli)
'''Tívolíið í Kaupmannahöfn''' er skemmtigarður í miðju [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]], höfuðborgar [[Danmörk|Danmerkur]]. Tívolíið var stofnað af [[Georg Carstensen]].
 
Allir sem fara í tívolíið eru hálvitar:
==Upphafið==
Innblásturinn að Tívolíinu voru hinir rómantísku lystigarðar sem spruttu upp um alla [[Evrópa|Evrópu]] á [[19. öld]]. Forsprakkinn að Tívolíinu, [[Georg Carstensen]], hafði litið svoleiðis lystigarða augum á ferðum sínum og bað [[Kristján VIII]] um leyfi til þess að mega stofna og reka Tivolí og Vauxhall í fimm ár. Nafnið Tívolí kom frá Tívolíinu í [[París]] en Vauxhall var lystigarður í [[Lundúnir|Lundúnum]]. Tívolí og Vauxhall var staðsett rétt hjá Vestervold sem var á þeim tíma hersvæði.
Carstensen og arkitektinn H.C. Stilling ([[1815]]-[[1891]]) teiknuðu Tívolíið í sameiningu. Uppbyggingin gekk fljótt fyrir sig. Smíðarnar hófust í maí árið 1843 og var opnað strax sama ár. Margar af byggingunum voru þó ekki fullbúnar fyrr en árið eftir.
 
Árið [[1856]] misstu svæðin herfræðilegan tilgang sinn og Tívolíið fékk nægt pláss til að vaxa. Vaxtarstefna Kaupmannahafnar hefur valdið því að Tívolíið er nú ekki utan við bæinn heldur staðsett í hjarta hans.
 
==Pantomimeleikhúsið==
Óskráður notandi