Munur á milli breytinga „Kynvitund“

49 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
{{Heimildir}}
(Hér er fjallað um kynvitund, ekki kyngervi).
 
'''Kynvitund''' er ein af grunnstoðum [[Persónuleiki|persónuleikans]] og vísar til þess hvort einstaklingurinn upplifir sig sem [[karlkyn]]s eða [[kvenkyn]]s. Hugtakið vísar þannig yfirleitt til þeirrar skoðunar sem og hegðunar sem fólk sýnir og sem er einkennandi fyrir annað hvort kynið. Börn verða meðvituð um það á unga aldri hvaða kyni þau tilheyra. Það er nauðsynlegt að átta sig á því að kynvitund hefur ekkert að gera með [[kynhneigð]] þar sem kynhneigð vísar til þess hvaða kyni einstaklingurinn laðast að en kynvitund hvoru kyninu einstaklingurinn upplifir sig sem.
 
Óskráður notandi