Munur á milli breytinga „Alþingiskosningar 2013“

ekkert breytingarágrip
'''Alþingiskosningar 2013''' verða haldnar [[27. apríl]] [[2013]]. FjórtánÞrettán framboð hafa tilkynnt um þátttöku sína í kosningunum: [[Alþýðufylkingin]], [[Björt framtíð]] (A), [[Framsóknarflokkurinn]] (B), [[Samstaða (stjórnmálaflokkur)|Samstaða]] (C), [[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D), [[Bjartsýnisflokkurinn]] (E), [[Hægri Grænir]] (G), [[Samfylkingin]] (S), [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]] (V), [[Dögun (stjórnmálasamtök)|Dögun]], [[Húmanistaflokkurinn]], [[Lýðfrelsisflokkurinn]] og [[Píratar]].
 
Prófkjör margra stjórnmálaflokkanna fóru fram í nóvember 2012 og því er uppröðun framboðslista stjórnmálaflokkanna byrjuð að skýrast. Nokkur nýliðun verður á þinginu að kosningunum loknum, sjö núverandi þingmenn hafa tilkynnt að þeir hyggjist ekki ætla að bjóða sig fram á ný. Fyrir liggur að [[Jóhanna Sigurðardóttir]], [[Siv Friðleifsdóttir]], [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] og [[Þuríður Backman]] sem allar hafa mikla reynslu af þingi munu ekki bjóða sig fram.<ref>[http://www.ruv.is/frett/reyndar-konur-haetta-a-thingi Reyndar konur hætta á þingi], 28. september 2012</ref> Því til viðbótar hafa [[Ásbjörn Óttarsson]], [[Birkir Jón Jónsson]] og [[Ólöf Nordal]] sagst ekki ætla að bjóða sig fram aftur.<ref>[http://www.mbl.is/frettir/kosning/2012/09/22/birkir_jon_haettir_a_thingi/ Birkir Jón hættir á þingi], 22. september 2012</ref>
Óskráður notandi