„Framtíðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 31:
[[Forseti]] Framtíðarinnar er æðsti embættismaður [[Framtíðin (nemendafélag)|Framtíðarinnar]]. Hann hefur yfirumsjón með starfi Framtíðarinnar, stjórnar fundum, djammi og öðrum samkomum Framtíðarinnar, stendur vörð um hagsmuni og stuð félagsmanna Framtíðarinnar og er fulltrúi þeirra út á við. Fyrsti forseti Framtíðarinnar var Valtýr Guðmundsson. Fyrsti kvenforsetinn var Ingibjörg Pálmadóttir árið 1949 en alls hafa átta stúlkur gegnt embættinu af 146 forsetum. Þrír forsetar Framtíðarinnar urðu síðar forsætisráðherra Íslands og tveir urðu síðar forseti Íslands. Núverandi forseti Framtíðarinnar er Arnór Gunnar Gunnarsson.
 
Meðal þjókunnraþjóðkunnra einstaklinga, sem gegnt hafa stöðu forseta Framtíðarinnar, má nefna:
* [[Valtýr Guðmundsson| Valtý Guðmundsson]]
* [[Benedikt Sveinsson (yngri)| Benedikt Sveinsson]]