„Fjalakötturinn“: Munur á milli breytinga

→‎Niðurrif: tekin út ótengd athugasemd um hver var borgarstjóri árið 1985.
(→‎Niðurrif: tekin út ótengd athugasemd um hver var borgarstjóri árið 1985.)
 
== Niðurrif ==
Þrátt fyrir að þarna hafi verið rekið sögufrægt [[leikhús]] og síðar kvikmyndahús, sem sagt var elsta uppistandandi kvikmyndahús í heimi <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=425403&pageSelected=13&lang=0 Morgunblaðið 1983],</ref> var Fjalakötturinn rifinn árið [[1985]] í borgarstjóratíð [[Davíð Oddsson|Davíðs Oddssonar]]. Nú stendur hús [[Tryggingamiðstöðin|Tryggingamiðstöðvarinnar]] á sömu lóð. Ákvörðunin um niðurrif hússins var mjög umdeild og um hana stóð töluverður styr.
 
Í [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] á áttunda áratug 20. aldar tók kvikmyndaklúbburinn [[Fjalakötturinn (kvikmyndaklúbbur)|Fjalakötturinn]] sér nafn eftir hinum sögufræga kvikmyndasal. Nafnið var líka notað á dagskrárlið frá fyrstu árum [[Stöð 2|Stöðvar 2]] þar sem sýndar voru sígildar kvikmyndir á laugardögum.
Óskráður notandi