„Karl 8. Frakkakonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MastiBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Breyti: yo:Charles 8k ilẹ̀ Fránsì
Kaho Mitsuki (spjall | framlög)
Lína 6:
 
== Hjónaband ==
[[MyndFile:BNF - Latin 9474 - Jean Bourdichon - Grandes Heures d'Anne de Bretagne -Jean Bourdichonf. 3r -reverse Anne de Bretagne entre trois saintes (détail).jpg|thumb|left|Anna af Bretagne.]]
Árið 1482 var gengið frá trúlofun Karls og [[Margrét af Austurríki|Margrétar af Austurríki]], dóttur [[Maximilian 1. keisari|Maximilians 1.]] keisara. Margrét, sem þá var tveggja ára, var send til frönsku hirðarinnar til að alast þar upp og læra tungumál, siði og venjur þar, eins og algengt var þegar barnungar prinsessur voru lofaðar þjóðhöfðingjum annarra landa.