Munur á milli breytinga „Germanir“

þjóð ein heitir ''Flæmingjar'' en ekki ''Belgar, að hluta''
m (r2.7.2+) (Vélmenni: Færi greinar frá id:Orang-orang Jermanik yfir í id:Suku bangsa Jermanik)
(þjóð ein heitir ''Flæmingjar'' en ekki ''Belgar, að hluta'')
'''Germanir''' voru [[germönsk mál|germönskumælandi]] þjóðir sem komu frá [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]]. Tungumál þeirra þróuðust út frá [[frumgermanska|frumgermönsku]] á tímum [[Jarstorfmenningin|Jarstorfmenningarinnar]] á síðustu fimm öldunum fyrir Krist. Arftakar þeirra voru norðurevrópsku þjóðirnar [[Danmörk|Danir]], [[Noregur|Norðmenn]], [[Ísland|Íslendingar]], [[Svíþjóð|Svíar]], [[ÞýskalandHolland|ÞjóðverjarHollendingar]], og [[HollandFlæmingjaland|HollendingarFlæmingjar]] og, [[EnglandÞýskaland|EnglendingarÞjóðverjar]] og einnig að hluta til [[BelgíaEngland|BelgarEnglendingar]]. Á [[þjóðflutningatíminn|þjóðflutningatímanum]] milli [[síðfornöld|síðfornaldar]] og [[ármiðaldir|ármiðalda]] breiddust þessar þjóðir út um [[Evrópa|Evrópu]] og germönsk mál urðu ríkjandi meðfram landamærum [[Rómaveldi]]s þar sem nú eru [[Austurríki]], Þýskaland, Holland og England, en annars staðar í [[rómverskt skattland|rómversku skattlöndunum]] tóku Germanir upp [[rómönsk mál]]. Allar germönsku þjóðirnar voru [[germönsk kristni|kristnaðar]] með einum eða öðrum hætti á fyrsta árþúsundinu eftir Krist. Þær áttu stóran þátt í [[fall Rómaveldis|falli Rómaveldis]] og upphafi [[miðaldir|miðalda]].
 
{{stubbur|saga}}
Óskráður notandi