„Martin Sheen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 29:
 
=== Pólitísk málefni ===
Þó Sheen hafi ekki stundað nám við háskóla, þá segir hann að ''Samfélag Marianista'' við ''Dayton háskólann'' hafi haft sterk áhrif á opinberu aðgerðarstefnu hans. Sheen er þekktur fyrir hversu opinskár hann er í stuðningi gagnvart frjálslyndum málstöðum, eins og andstaða gagnvart [[Bandaríkin|bandaríska]] [[her|hernum]] og eiturefnaúrgangs brennsluofninu í [[East Liverpool]], [[Ohio]].
Sheen er talsmaður ''Consistent life ethic'', sem vinnur gegn fóstureyðingum, dauðrefsingum og stríði.<ref>{{cite web|url=http://www.amconmag.com/2005/2005_09_12/article.html|title=Beyond Abortion|publisher=The American Conservative|date=2005-09-12}}</ref> Styður hann einnig ''Democrats for Life of America'' ''Pregnant Women Support Act''.<ref name="PWSA">{{cite web|url=http://www.house.gov/lincolndavis/releaseseptember202006.htm|title=DAVIS INTRODUCES COMPREHENSIVE PROPOSAL|accessdate=2007-01-24|year=2006|author=Rep. Lincoln Davis |archiveurl = http://web.archive.org/web/20070111160710/http://www.house.gov/lincolndavis/releaseseptember202006.htm |archivedate = January 11, 2007}}</ref> Árið 2004 ásamt [[Rob Reiner]], studdi Sheen ,Howard Dean, hugsanlegt forsetaefni [[Demókrataflokkurinn|demókrataflokksins]] og síðan meir [[John Kerry]].