Munur á milli breytinga „Hjaltlandseyjar“

tók út skáletur
m (r2.6.5) (Vélmenni: Bæti við: hy:Շետլանդյան կղզիներ)
(tók út skáletur)
 
'''Hjaltlandseyjar''' ([[skoska]]: '''Ȝetland'''/'''Zetland'''), ([[enska]]: '''Shetland''') er eyjaklasi á milli [[Færeyjar|Færeyja]], [[Noregur|Noregs]] og [[Skotland]]s. Hjaltlandseyjar eru 1466 km² að stærð.
Stærsta eyjan í eyjaklasanum heitir ''[[Mainland]]'' (''Meginland'') og er þriðja stærsta eyja [[Bretland]]s, 374 km² að stærð. Höfuðstaður Hjaltlandseyja heitir [[Lerwick|Leirvík]] (''Lerwick'') og þar búa um það bil 7.500 manns. Um árið 875 tók [[Haraldur hárfagri]] Hjaltlandseyjar undir sig, og voru eyjarnar lengi undir stjórn Norðmanna.
 
Eftirtaldar eyjar Hjaltlandseyja eru byggðar:
Óskráður notandi