Munur á milli breytinga „Frjóvgun“

17 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Ein sæðisfruma kemur að eggfrumu. Sæðisfruman treður sér í gegnum utanáliggjandi eggbú eggfrumunnar. Haus sæðisfrumunnar hefur hjálm sem er fullur af ensími og hjálpar ...)
 
{{hreingerning}}
Ein sæðisfruma kemur að eggfrumu. Sæðisfruman treður sér í gegnum utanáliggjandi eggbú eggfrumunnar. Haus sæðisfrumunnar hefur hjálm sem er fullur af ensími og hjálpar henni að komast í gegnum egghýðið og inn í eggið sjálft. Eftir að sæðisfruman hefur binst veggnum í egginu, losnar kjarni sæðisfrumunnar og fer inn í eggið. Kjarnasamruni á sér þá stað milli kjarna sæðisfrumunnar og eggsins.
Þá er frjóvgun lokið.