„Tré“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Coastal_redwood.jpg|thumb|right|[[Strandrauðviður]] er hávaxnasta trjátegundin.]]
'''Tré''' <ref>[http://bin.arnastofnun.is/leit.php?q=tr%C3%A9 Beygingarlýsing íslensks nútímamáls]</ref> eru stórar [[fjölær jurt|fjölærar]] [[trjáplanta|trjáplöntur]]. Tré eru yfirleitt með einn áberandi stofn sem ber greinarnar og þar með [[lauf]]skrúðið hátt uppi. Munur á trjám og [[runni|runnum]] liggur ekki alltaf í augum uppi, en stundum er miðað við að tré séu jurtir sem geta orðið minnst sex [[metri|metra]] háar fullvaxnar. Flest tré eru langlíf og sum geta orðið mörg þúsund ára gömul og náð yfir 100 metra hæð.Öll tré hafa krónu og það eru til helling af trá tegundum seigir Agnes Gísladóttir 9 ára.
 
Nokkur tré sem vaxa saman í klasa eru nefnd [[lundur]] og svæði sem vaxið er trjám er kallað [[skógur]].