Munur á milli breytinga „Leikjafræði“

1.407 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
'''Samhverfir og ósamhverfir leikir''' (e. ''Symmetric and assymetric games'')
 
== Einkenni leikja ==
== Listi af leikjum í Leikjafræði ==
 
Leikir geta haft mörg mismunandi einkenni en þau helstu eru útskýrð hér
 
*'''Fjöldi leikmanna''': Þeir sem taka ákvarðanir í leikjum og hagnast svo eftir því hvaða ákvörðun þeir taka velja að taka.
*'''Ákvarðanir á leikmann''': Hver leikmaður þarf að velja hvaða samsetningu af ákvörðunum hann vill nota eða með öðrum orðum hvaða áætlun hann ákveður að velja í leiknum.
*'''Fjöldi Nash-jafnvægja''': Nash jafnvægi er besta mögulega útkoma beggja leikmanna í leik. Þegar Nash-jafnvægi er náð hefur hvorugur leikmannanna tilefni til að skipta um skoðun þar sem þetta er besta hugsanlega útkoman. Sumir leikir innihalda fleiri en eitt Nash-jafnvægi.
*'''Raðleikur''': Leikur er raðleikur ef að leikmenn taka ákvarðanir hvor á eftir öðrum. Ef báðir taka ákvarðanir á sama tíma er leikurinn samtímaleikur.
*'''Fullkomnar upplýsingar''': Ef leikmaður er með fullkomnar upplýsingar um hvaða ákvarðanir leikmennirnir á undan sér tóku.
*'''Núllsummuleikur''': Ef að summa allra útkomna hjá leikmönnum er sú sama hvaða ákvörðun eða leið sem er tekin í leiknum. Leikurinn getur orðið núllsummuleikur með því að draga frá fast gildi frá öllum útkomum sem breytir gerð leiksins þó ekki.
 
== Listi af leikjum í Leikjafræði ==
 
{| class="wikitable sortable" border="1"
! Leikur
! Leikmenn
! Ákvarðanir á leikmann
! Fjöldi ákvarðana
! Fjöldi Nash -jafnvægja
! Raðleikur
! Fullkomnar upplýsingar
! Fullkomin vitneskja
! Núllsummuleikur
|-
| Já
|-
| SamvinnuleikurSamhæfingarleikur (e. Coordination game)
| N
| Mismunandi
| Nei
|}
(N í fjölda leikmanna þýðir að hvaða fjöldi sem er getur spilað leikinn)
 
== Leikáætlanir ==
50

breytingar