„Leikjafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Auduralfa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Auduralfa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 38:
 
'''Nash-jafnvægi'''<ref>{{orðabanki|336811|en=Nash equilibrium|is=Nash-jafnvægi|ordabanki=Hagfræði}}</ref> er í leikjafræði [[lausnarregla]]<!-- óopinber þýðing á 'solution concept' --> — búin til af og nefnd í höfuðið á [[John Forbes Nash]] — sem vísar til þess jafnvægis sem skapast þar sem tveir eða fleiri leikmenn eru til staðar, þegar hver leikmaður velur [[leikáætlun]] sem kemur honum best þegar hann veit hvaða áætlanir allir hinir leikmennirnir hafa valið. Nash-jafnvægi er þá til staðar þegar allir leikmenn vita hvað hinir ætla að gera, og enginn hagnast af því að breyta sinni áætlun.
 
== Tengt efni ==
* [[Stefnumarkandi leikir]]
* [[Thomas Schelling]]
* [[Robert Aumann]]
 
== Tilvísanir ==