„Brussel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: en, pt, war, zh
ekki er gerður greinarmunur á menningarsvæði flæmskumælandi og flæmingjalandi
Lína 29:
|}
 
'''Brussel''' (sem hefur þrjú opinber nöfn, á [[franska|frönsku]] heitir hún ''Bruxelles'', á [[Hollenska|hollensku]] ''Brussel'' og á [[Þýska|þýsku]] ''Brüssel'') er [[höfuðborg]] [[Belgía|Belgíu]], og þar að auki höfuðborg [[Flæmingjaland]]s (bæði [[Flæmskumælandi menningarsvæðið|Flæmskumælandi menningarsvæðisins]] og ríkishlutans [[Flæmingjaland]]) og einnig [[Frönskumælandi menningarsvæðið í Belgíu|Frönskumælandi menningarsvæðisins í Belgíu]], og aðalaðsetur flestra helstu stofnana [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]]. Enda er Brussel stundum kölluð höfuðborg [[Evrópa|Evrópu]]. [[Atlantshafsbandalagið|Nato]] hefur haft höfuðstöðvar sínar hér frá 1967, en þá fluttu þær hingað frá [[París]]. Borgin stendur inni í miðju landi.
 
Brussel varð til í núverandi mynd við samruna 19 sveitarfélaga eða ''gemeenten / communes'' , en þau mynda enn sjálfstæðar heildir að flestu leyti. Ýmis önnur sveitarfélög renna einnig saman við þessa heild, jafnvel þó þau tilheyri borginni ekki formlega. Þar má t.d. nefna [[Anderlecht]] og [[Waterloo]].