„Vandamál fangans“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lukkulaki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lukkulaki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
|}
 
Samkvæmt leikjafræðinni tekur sérhver einstaklingur rökrétta ákvörðun byggða á eiginhagsmunum. Samkvæmt þeirri kenningu er skynsamlegra að svíkja frekar en að vera þögull þar sem ávinningurinn er meiri. Hins vegar velja manneskjur oftar að vinna saman en gert er ráð fyrir í kenningu leikjafræðinnar sem byggir á að einstaklingar taki ákvarðanir eingöngu út frá eiginhagsmunum. Fyrir báða aðila er ríkjandi aðferð að svindla. Hins vegar ef báðir svindla getur það komið þeim verr en ef þeir hefðu ákveðið að vinna saman og þegja.
 
== Tilvísanir ==