„El Salvador“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Magnearut (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 43:
Átökunum lauk árið 1990. Ekki er vitað hve margir hurfu á meðan stríðinu stóð, en meira en 75,000 manns voru drepnir.
 
Árið 1979 tók Junta, byltingarsinnuuð ríkisstjórninherforingjastjórnin við völdum í El Salvador. Það er að segja, hún steypti af stóli þáverandi forseta El Salvador, General Carlos Humberto Romero hershöfðingja. Bæði öfgasinnaðir hægri-og vinstrimenn voru á móti nýju ríkisstjórninni. Spenna óxjókst og landið var á barmi uppreisnar.
Illa þjálfaðir hermenn Salvadoranhers ArmedEl ForcesSalvador tóku þátt í kúgun og morðum. Það eftirtektarverðasta var El Mozote fjöldamorðin í desember 1981. Á næstu 2 árum (1982-1983) voru um það bil 8,000 óbreyttir borgarar myrtir af herliði stjórnvalda.
 
Um 1985 var minna um morð af völdum herliðanna en við og við var manneskja drepin og skilin eftir fyrir alla að sjá með þeim tilgangi að halda þeim hræddum við hvað gæti gerst ef þau snérust gegn þeim.