„Ástandið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 193.4.142.203 (spjall), breytt til síðustu útgáfu MystBot
Lína 14:
== Skemmtanir setuliðsins ==
Setuliðið var þó duglegt að halda skemmtanir og matarboð og bauð stundum bæjarbúum sem oft þáðu boðið. Sitt sýndist hverjum um þetta en þegar setuliðið á Akureyri fékk ráðhús bæjarins lánað til að halda dansleik og bauð „vinum“ sínum þá tóku nokkrir menntaskólapiltar sér stöðu fyrir utan ráðhúsið og skráðu hjá sér þær stúlkur sem inn gengu. Listinn var svo birtur í [[Verkamaðurinn|Verkamanninum]] daginn eftir og innihélt hann nöfn 65 stúlkna. Þó voru ekki allir sáttir með menntaskólapiltana og skammaði skólameistari [[Menntaskólinn á Akureyri|Menntaskólans á Akureyri]] þá og sagðist myndu taka hart á því ef að slíkt ætti sér stað aftur.<ref>Bjarni Guðmarsson og Hrafn Jökulsson (1989): 124-126.</ref> Næst þegar dansleikur á vegum setuliðsins var haldinn á Akureyri mættu aðeins 40 stúlkur þannig að segja má að uppátæki strákanna hafi árangur borið.<ref>Bjarni Guðmarsson og Hrafn Jökulsson (1989): 129.</ref> Þó voru allsstaðar skemmtistaðir, hótel og búllur þar sem hermenn og íslenskar stúlkur gátu hist og urðu þar margir íslenskir piltar afbrýðisamir sem stundum endaði með slagsmálum.<ref>Bjarni Guðmarsson og Hrafn Jökulsson (1989): 142.</ref>
að mestu leiti var það þannig í smettinu
 
== Ástandsnefndin ==