„Vélbátur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: fa:قایق موتوری
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: pt:Lancha; útlitsbreytingar
Lína 1:
[[Mynd:Tenerife-phil30.jpg|thumb|right|Hraðbátur á [[Tenerífe]].]]
'''Vélbátur''' eða '''mótorbátur''' er [[vél]]knúinn [[bátur]] (oftast) með [[skrúfa|skrúfu]]. Vélbátar geta verið allt frá litlum opnum skeljum með litla [[dísel]]vél innanborðs (eða [[utanborðsmótor]]) til allt að 500 [[fet]]a [[risasnekkja|risasnekkjum]] með flókinni vélasamsetningu.
 
''Hraðbátur'' (eða ''spíttbátur'') er lítill vélbátur sem er hannaður til að ná sem mestum hraða. Keppt er á hraðbátum (t.d. [[gúmmíbátur|gúmmíbátum]]) í [[hraðbátakeppni|hraðbáta-]] og [[spyrnukeppni]].
 
Á [[Ísland]]i hófst [[vélbátaútgerð]] uppúr aldamótunum [[1900]] og var í fyrstu stunduð á opnum bátum eða [[skúta|skútum]] sem flestar höfðu áður verið knúnir með árum eða seglum, en í þá var sett vél ([[glóðarhaus]]). En síðar fór útgerðin fram á stærri [[trilla|trillum]] og síðan á sífellt stærri [[skip]]um.
 
{{stubbur}}
Lína 27:
[[no:Motorbåt]]
[[pl:Motorówka]]
[[pt:Lancha]]
[[ro:Șalupă]]
[[ru:Моторная лодка]]