„Gvadelúpeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Blaklukka (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Blaklukka (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
[[Mynd:Karibik Guadeloupe Position.png|thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu Gvadelúp í Karíbahaf
Gvadelúpeyjar (franskur framburður: [ɡwadəlup], Anttillísk kreólska: Gwadloup) er karabísk eyja staðsett í Leewardeyjaklasanum, í minni Antilleyjum, landsvæðið er 1.628 ferkílómetrar og íbúar um 400.000. Gvadelúpeyjar eru hluti af [[Frakklandi]]. Auk Gvadelúpeyja eru smærri eyjar; Marie-Galante, La Desirade, og Iles des Saintes í Gvadelúp klasanum.
Sem hluti af Frakklandi, eru Gvadelúpeyjar hluti af Evrópusambandinu og evrusvæðinu., Þess vegna er er gjaldmiðillinn evra . Hins vegar eru Gvadelúpeyjar ekki hluti af Schengen-svæðinu. Stærsta hérað og höfuðborg Gvuadelúp er Basse-Terre. [[Kristófer Kólumbus]] nefndi eyjuna Santa Maria de Guadalupe árið 1493 eftir [[María mey|Maríu mey]], og til í heiðurs bænum Guadalupe, í Extremadura héraði á Spáni.
 
Saga Gvatelúp til 1800+
Saga Gvatelúp til 1800--[[Notandi:Blaklukka|Blaklukka]] ([[Notandaspjall:Blaklukka|spjall]]) 28. október 2012 kl. 15:51 (UTC)
Eyjan var kölluð "Karukera" (Eyja fallegra vatna) af Arawak fólki sem settist þar að um 300 eftir krist . Á 8. Öld komu Karíba frumbyggjar og drápu amer indjána á eynni.
Í seinni ferð Kristófers Kólumusar til Ameríku, í nóvember 1493, varð Kristófer fyrsti Evrópubúinn til að stíga fæti á Gvadelúp, til að leita fersks vatns. Leiðangurinn nam land rétt sunnan Capesterre, en enginn settist þar að.