„Vínarfundurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ice-72 (spjall | framlög)
Lína 6:
== Samningsaðilar ==
=== Stórveldin fjögur og Frakkland Búrbóna ===
Stórveldin fjögur höfðu áður verið kjarni sjötta sambandshersins. Um það leyti er Napóleon þurfti að játa sig sigraðan höfðu þessi ríki samið um [[Fyrri Parísarfriðurinn|fyrri Parísarfriðinn]] við [[Búrbónar|Búrbóna]].
Fjölmargar nefndir voru skipaðar til að sjá um hina ýmsu þætti þess að draga upp nýtt landakort fyrir Evrópu. Skiluðu þær síðan niðurstöðum sínum, en fundurinn kom í raun aldrei formlega saman. Þeir sem flestu réðu, og báru um leið hitann og þungann af fundarstarfinu voru fulltrúar sigurvegaranna fjögurra.
The Four Great Powers had previously formed the core of the Sixth Coalition. On the verge of Napoleon's defeat they had outlined their common position in the Treaty of Chaumont (March 1814), and negotiated the Treaty of Paris (1814) with the Bourbons during their restoration:
* [[Rússaveldi]] - [[Alexander I|Alexander keisari]] var eini þjóðhöfinginn ríkjanna sem var einnig fulltrúi þess. Keisarinn notfærði sér Vínarfundinn til þess að sækjast eftir markmiðum utanríkisstefnu Rússlands. Alexander krafðist þess að allt [[Pólland]] kæmi í hlut Rússa en síðan á [[18. öld]] höfðu pólsk yfirráðasvæði verið í eigu Austurríkis og Prússlands.
* [[Prússland]] - [[Karl Ágúst von Hardenberg]] var kanslari Prússlands frá árinu [[1810]] og var aðalsamningsaðili þeirra. [[Friðrik Vilhjálmur III]] Prússakóngur var þakklátur Rússakeisara fyrir að hafa frelsað land sitt frá [[Napóleon]]i og þurfti Hardenberg þá að styðja álit Rússa í viðræðunum. Hardenberg heimtaði þó að [[Saxland]] kæmi undir prússneskt yfirráðasvæði til þess að bæta upp fyrir rússneska innlimun á Póllandi.
Lína 12 ⟶ 13:
* [[Bretland]] - [[Viscount Castlereagh]] var utanríkisráðherra Breta og vildi hann, eins og Metternich, koma á jafnvægi milli evrópskra stórvelda.
* [[Frakkland]] - [[Charles Maurice de Talleyrand-Périgord]] var fyrrum utanríkisráðherra Napóleons en hafði tekið þátt í endurreisn [[Búrbónar|Búrbóna]] og var fulltrúi Frakka á fundinum. Hann fullyrti að Frakkland vildi aðeins vera eins sterk og hún hafði verið áður en Napóleon komst til valda. Hins vegar mótmælti Talleyrand rússnesk tilköll til Póllands.
 
== Niðurstöður ==
=== Pólland og Saxland ===