„Þjóðskjalasafn Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sterio (spjall | framlög)
m fl.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þjóðskjalasafn Íslands''' er stofnun sem sér um varðveislu ýmissa opinberra skjala sem einkaskjala{{ref|skjs_afhending}}.
 
Forstöðumaður Þjóðskjalasafnsins er [[þjóðskjalavörður]].
 
Tilskipun um safnið var gefin út af landshöfðingja þann 3. apríl [[1882]], en að vísu hét það þá Landsskjalasafn. Húsnæði safnsins var frá árinu 1882 til [[1900]] á lofti Dómkirkjunnar, en flutti þaðan í Alþingishúsið, og flutti aftur í Safnahúsið við Hverfisgötu árið [[1909]]. Framtíðarstaður safnsins er við Laugaveg 162. {{ref|skjs_node150}}