„Grimmsbræður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: diq:Bray Grimm
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Grimm.jpg|thumbnail|hægri|Grimmsbræður á málverki eftir [[Elisabeth Maria Anna Jerichau-Baumann]] frá [[1855]].]]
'''Grimmsbræður''' ([[þýska]]: ''Brüder Grimm'') voru bræðurnir [[Jacob Grimm]] ([[1785]]-[[1863]]) og [[Wilhelm Grimm]] ([[1786]]-[[1859]]). Þeir voru [[Þýskaland|þýskir]] [[málvísindi|málvísindamenn]] sem þó eru langþekktastir fyrir útgáfu sína á [[Þjóðsaga|þjóðsögum]] sem þeir söfnuðu við rannsóknir sínar á [[hljóðbreyting]]um í [[germönsk mál|germönskum málum]]. Þjóðsagnaútgáfa þeirra varð fyrirmynd að hliðstæðum útgáfum um allan heim, meðal annars ''[[Þjóðsögur Jóns Árnasonar|Þjóðsögum Jóns Árnasonar]]''. Slík útgáfa varð snar þáttur í [[þjóðernisrómantík]] í [[Evrópa|Evrópu]] á [[19. öldin|19. öld]]. Dæmi um þeirra ævintýri eru: Mjallhvít, Þyrnirós og Öskubuska.
 
== Tengt efni ==