„Kosningar til stjórnlagaþings á Íslandi 2010“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Ákvörðun hæstaréttar: Það var ekki ríkisstjórnin sem setti stjórnlagaráð á legg, heldur Alþingi.
Lína 17:
: ''Kjörseðillinn tryggir því ekki, að kosningin hafi verið leynileg samkvæmt 14. gr. laga nr. 8/1986, sem er meðal grundvallarákvæða í íslenskum lögum um opinberar kosningar, sbr. og 87. gr. og 91. gr. laga nr. 80/1987 og 31. gr. stjórnarskrárinnar. Brestur í þessu efni er í eðli sínu til þess fallinn að hafa áhrif á úrslit kosningar, og getur 36. gr. sveitarstjórnarlaga ekki leitt til annarrar niðurstöðu.''<ref>Dómur Hæstaréttar frá 8. desember 1994 í máli nr. 425/1994</ref>
 
Ákvörðunin var umdeild. FljótlegaNokkru eftir ákvörðunina ákvaðskipaði Ríkisstjórnin að koma á fótAlþingi s.k. ''stjórnlagaráði'', sem væriskyldi vera ráðgefandi um nýja stjórnaskrá. Stjórnlagaráðið var skipað flestum þeim er kosnir voru til stjórnlagaþingsins og tók til starfa um vorið.
 
Hæstiréttur hafnaði síðar ógildingarkröfu Öryrkjabandalagsins varðandi forsetakosnningarnar 2012. Þorvaldur Gylfason hélt því fram í kjölfarið að í þessum tveimur dómum væri hrópandi ósamræmi. <ref>[http://www.dv.is/blogg/thorvaldur-gylfason/2012/7/25/rjukandi-rad/ Rjúkandi ráð; grein í Dv.is 2012]</ref>