„Kollafjörður (Ströndum)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
viðbætur
Sigatlas (spjall | framlög)
mynd - Klakkur
Lína 1:
[[Mynd:Strandamyndir0049.JPG|thumb|right|Klakkur er áberandi fjall í botni Kollafjarðar]]
'''Kollafjörður''' er stuttur [[fjörður]] á [[Strandir|Ströndum]]. [[Bóndi|Bændur]] þar lifa á [[sauðfjárrækt]]. [[Grunnskóli]] var rekinn á [[Broddanes|Broddanesi]] frá 1978 fram til ársins [[2004]], en hætti þá um haustið og skólabörnum er ekið til [[Hólmavík|Hólmavíkur]]. Skólabyggingin hefur verið nýtt fyrir [[svefnpokagisting]]u yfir sumartímann. Hún er teiknuð af dr. [[Maggi Jónsson|Magga Jónssyni]] [[arkitekt]].