Munur á milli breytinga „Moska“

1 bæti bætt við ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ksh:Moschee)
Einkenni á moskum eru turninn (''manāra'') þaðan sem [[múeðíni]]nn kallar til bænar, vatnsker eða brunnur til hreinsunar fyrir bænina, útskot (''miḥrāb'') í þeim vegg sem snýr í átt að Mekka og jafnvel predikunarstóll (''minbar'') þar við hliðina þar sem [[imam]]inn heldur föstudagsræðuna.
 
Guðsþjónustuhús múslima heitir moska. Orðið merkir „staður þar sem fallið er fram“, þ.e. til bæna. Við flestar moskur er einn eða fleiri turnar sem kallast miaret. Í hvert skipti sem kallari hrópar úr turni mosku kemur fólk til að biðjast fyrir. Áður en menn fara inn í mosku lauga þeir hendur, andlit, handleggi, höfuð og fætur í vatni forgaðiforgarði moskunnar. Þvotturinn er táknrænn — menn hreinsa bæði líkama og sál áður en þeir biðjast fyrir. Inni í moskunni eru menn berfættir en með höfuðfat. Á gólfinu er teppi. Í stærri moskum er bænagjörðin stjórnað af sérstökum stjórnanda eða leiðtoga sem kallast imam en í rauninni getur hver fullorðinn karlmaður stjórnað bænagjörð ef þörf krefur.
 
{{Stubbur|trúarbrögð|mannvirki}}
Óskráður notandi