„Listi yfir The Closer-þætti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: de:Liste der The-Closer-Episoden; útlitsbreytingar
Arrowrings (spjall | framlög)
Tæmdi síðuna
Lína 1:
Þetta er '''listi yfir þættina''' fyrir glæpa-drama sjónvarpsseríuna '''''[[The Closer]]'''''. Fyrsti þátturinn var frumsýndur 13. júní 2005. Hver þáttaröð er skipulögð í kringum ákveðið miðþema, sem ýtir undir bæði glæpasöguna og einkalíf Brendu. Oftast má sjá endurspeglun í glæpamálinu og í einkalífi Brendu.
 
 
 
 
 
=== Fimmta þáttaröð: 2009 ===
 
: '''Þáttur nr.''' = 1
: '''Titill''' = Products of Discovery
: '''Höfundur''' = Michael Alaimo
: '''Leikstjóri''' = Michael M. Robin
: '''Dagur''' = 8. júní 2009
 
Brenda og MCD rannsaka morðið á fjórum fjölskyldu meðlimum sem tengjast FBI máli. Liðið byrja að gera sér grein fyrir hinni furðulegri hegðun Provenza.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 2
: '''Titill''' = Blood Money
: '''Höfundur''' = Steven Kane
: '''Leikstjóri''' = Rick Wallace
: '''Dagur''' = 15. júní 2009
Brenda og MCD rannsaka hvarf fjármálaráðgjafa sem stal mörgum milljónum af saklausu fólki. Í einkalífi Brendu, þá verða hlutirnir erfiðir þegar Kitty veikist.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 3
: '''Titill''' = Red Tape
: '''Höfundur''' = Duppy Demetrius
: '''Leikstjóri''' = Rick Wallace
: '''Dagur''' = 22. júní 2009
 
Sgt. Gabriel verður fyrir innri rannsókn eftir skotárás þegar málavextir passa ekki saman. Innri rannsóknnin er leidd af kaptein Sharon Raydor sem verður fyrir í upprunalegri rannsókninni, sem skilur liðið eftir til þess að leysa út hina ýmsu hnúta.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 4
: '''Titill''' = Walking Back the Cat
: '''Höfundur''' = Leo Geter
: '''Leikstjóri''' = Steve Robin
: '''Dagur''' = 29. júní 2009
 
Enn og aftur þarf Brenda að vinna með Fritz og FBI, liðið hjálpar til við að rannsaka morð sem gerist í miðri eiturlyfjarannsók. Einnig finnur Brenda að FBI skilur ekki upp né niður í aðferðum hennar við rannsókn málsins.
 
: '''Þáttur nr.''' = 5
: '''Titill''' = Half Load
: '''Höfundur''' = Ken Martin & Mike Berchem
: '''Leikstjóri''' = Roxann Dawson
: '''Dagur''' = 6. júlí 2009
 
Þegar endurhæfður klíkumeðlimur er drepinn tekur málið liðið inn í kunnulegt nágrenni þar sem þau eru ekki velkomin. Brenda verður að leysa málið áður en friðurinn verður úti í þessu óstöðuga samfélagi.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 6
: '''Titill''' = Tapped Out
: '''Höfundur''' = Adam Belanoff
: '''Leikstjóri''' = Adam Arkin
: '''Dagur''' = 13. júlí 2009
Þegar internet-hjónabandsmiðlari er drepinn rannsakar liðið sjónvarpsþátt sem miðlarinn var að gera. Ofan á allt saman er maður sem þykist veras lögreglumaður að eyðileggja rannsóknina. Pope ákveður sem tilraun til þess að sjá hvernig deildin vinnur að vera einn af liðinu.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 7
: '''Titill''' = Strike Three
: '''Höfundur''' = Steven Kane
: '''Leikstjóri''' = Nelson McCormick
: '''Dagur''' = 20. júlí 2009
 
Brenda kemst upp á kant við kaptein Sharon Raydor aftur þegar skotárás drepur tvo lögreglumenn og unlingspilt. Missættið á milli þeirra kemur hratt fallandi þegar mál liðsins leiðir þau að hvítum haturglæpamönnum (white supremacists).
 
: '''Þáttur nr.''' = 8
: '''Titill''' = Elysian Fields
: '''Höfundur''' = Michael Alaimo
: '''Leikstjóri''' = Nicole Kassell
: '''Dagur''' = 27. júlí 2009
Þegar maður sem talinn er hafa drepið tvær ungar konur finnst látinn í Elysian Fields benda sönnunargögnin til fjölskyldu fórnarlambanna. Gamall rannsóknarfulltrúinn kemur úr eftirlaunum til þess að hjálpa Brendu og liðinu til þess að finna hinn rétta morðingja.
 
: '''Þáttur nr.''' = 9
: '''Titill''' = Identity Theft
: '''Höfundur''' = James Duff & Steven Kane (sjónvarpshandrit) <br /> Ken Martin (saga)
: '''Leikstjóri''' = Rick Wallace
: '''Dagur''' = 3. ágúst 2009
 
Brenda verður að enduropna mál á myrtum hómópata þegar maður segist hafa framið verknaði og segir frá því hvernig hann gerði það sem passer ekki við hvað raunverulega gerðist. Brenda telur að um yfirhylmingu sé að ræða og ætlar sér að komast að sannleikanum. Þegar rannsóknin verður meiri fær Brenda óvænta heimsókn frá móður sinni og tánings bróðurdóttur sinni.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 10
: '''Titill''' = Smells Like Murder
: '''Höfundur''' = Duppy Demetrious
: '''Leikstjóri''' = Michael M. Robin
: '''Dagur''' = 10. ágúst 2009
 
Þegar gámur fullur af mannsleifum finnst setur það Brendu í leit að morðingja og fær hún meira en hún átti von á. Listi grunaða inniheldur fyrrverandi kærustu, leigusali, biblíulesandi stjúpfaðir og mjög örlátur vinur. Þar sem einn af liðinu er að æfa sig undir mikilvægt próf ákveður Brenda að nota rannsóknina sem skólabókardæmi. Á sama tíma gerir Charlie bróðurdóttir Brendu óvæntan hlut sem getur sent hana heim í hvelli.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 11
: '''Titill''' = Maternal Instincts
: '''Höfundur''' = Leo Geter
: '''Leikstjóri''' = David McWhirter
: '''Dagur''' = 17. ágúst 2009
 
Brenda og MCD rannsaka skólaskotárás sem skilur eftir tvo í valnum og einn í lífshættu.
 
 
: '''Þáttur nr.''' = 12
: '''Titill''' = Waivers of Extradition
: '''Höfundur''' = Adam Belanoff
: '''Leikstjóri'''= Kevin Bacon
: '''Dagur''' = 24. ágúst 2009
 
Raðmorðingi frá Texas skýtur upp kollinum í Los Angeles, þannig að Brenda og Major Crimes Division vinna með El Paso rannsóknarfulltrúa við málið. Faðir Brendu kemur til þess að ná í bróðurdóttur hennar, Charlie, og taka hana aftur til Atlanta.
 
 
:'''Þáttur nr.'''= 13
:'''Titill'''= The Life
:'''Höfundur'''= Hunt Baldwin og John Coven
:'''Leikstjóri''= Steve Robin
:'''Dagur'''= 07. desember 2009
Þegar 12 ára drengur finnst látin í þekktu klíkuhúsi, og tveir meðlimir frá sömu klíku finnast myrtir, Brenda og MCD hræðast að klíkustríð muni brjóast út. Fljótlega fer leit að týndri stúlku, sem gæti verið tengd, ljóstrar upp verri hliðina af glæpnum, og hinn harði veruleiki klíkulífs verður opinbert. Á meðan,þá hefur Fritz óvænta uppákomu fyrir Brendu, sem og óvæntur biðill.
 
:'''Þáttur nr.'''= 14
:'''Titill'''= Make Over
:'''Höfundur'''= Michael Alaimo
:'''Leikstjóri'''= Rick Wallace
:'''Dagur'''= 14. desember 2009
 
Þegar vottun rannsóknarstofu er lækkuð, þá er gamalt rannsóknarmál Provenza's endur-opnað. Fyrrverandi félagi hans snýr aftur til LA, George Andrews, sem hefur gert miklar breytingar síðan þeir sáust seinast. Þessar breytingar flækir rannsóknina: neyðist MCD til breyta til þar sem George getur ekki borið vitni, og Provenza verður höndla þær breytingar sem eru í kringum hann, og liðið lærir stærsta leyndarmál hans: sem er nafn hans.
 
 
:'''Þáttur nr.'''= 15
:'''Titill'''= Dead Man's Hand
:'''Höfundur'''= James Duff, Duppy Demetrius og Ken Martin
:'''Leikstjóri'''= James Duff
:'''Dagur'''= 21. desember 2009
 
Kapteinn Raydor (Mary McDonnell) óskar eftir því að líta á mál sem tengist einum af kvennlögrelgumanni hennar sem gæti verið husanlegt heimilisofbeldi. Fritz byrjar að vera óþolinmóður gagnvart Brendu þar sem honum finnst að hún sé að hunsa hann.
 
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál = en|titill = List of The Closer episodes|mánuðurskoðað = 12. október|árskoðað = 2009}}
 
[[Flokkur:The Closer]]
 
[[de:Liste der The-Closer-Episoden]]
[[en:List of The Closer episodes]]
[[fr:Liste des épisodes de The Closer : L.A. enquêtes prioritaires]]
[[nl:Lijst van afleveringen van The Closer]]
[[pt:Anexo:Lista de episódios de The Closer]]
[[ru:Список эпизодов телесериала «Ищейка»]]