„Matarsódi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 17:
 
Í sumum uppskriftum er lyftingarefni matarsódi en í öðrum er það lyftiduft. Hvort er notað veltur á öðrum innihaldsefnum uppskriftar. Markmiðið er að útbúa bragðgóða framleiðslu með fallegri áferð. Matarsódi er hrár og veitir biturt bragð nema tekið sé tillit til þess í sýrustigi annarra innihaldsefna eins og súrmjólk. Matarsódi er oft í kökuuppskriftum. Lyftiduft inniheldur bæði sýru og basa og er almennt bragðlaust. Uppskriftir sem gera ráð fyrir lyftidufti gera einnig oft ráð fyrir öðru bragðlausum efnum eins og mjólk. Lyftiduft er algengt innihaldsefni í kökum og kexi.
 
Matarsódi getur myndað magasár ef neytt í miklu magni, og jafnvel bannvær. Ef ógleði eða magaverkur er til staðar eftir neyslu skal tafarlaust leita læknis
 
== Einu skipt út fyrir annað í uppskriftum. ==