„Auður Ava Ólafsdóttir“: Munur á milli breytinga

íslenskur rithöfundur
Efni eytt Efni bætt við
Snæfarinn (spjall | framlög)
Ný síða: Auður Ava Ólafsdóttir (Reykjavík, 1958) er íslenskur rithöfundur. Hún starfar sem lektor í listfræði við Háskóla Íslands og var um tíma forstöðumaður Listasafns Hás...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 6. september 2012 kl. 10:51

Auður Ava Ólafsdóttir (Reykjavík, 1958) er íslenskur rithöfundur. Hún starfar sem lektor í listfræði við Háskóla Íslands og var um tíma forstöðumaður Listasafns Háskóla Íslands.

Hún hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2004, Menningarverðlaun DV árið 2008 og tilnefningu til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2009. Verk hennar hafa verið þýdd á fjölda tungumála og vakti skáldsagan Afleggjarinn mnikla athygli í Frakklandi árið 2010.

Bækur Auðar Övu eru: Upphækkuð jörð (skáldsaga), 1998 Rigning í nóvember (skáldsaga), 2004 Afleggjarinn (skáldsaga), 2007 Sálmurinn um glimmer (ljóð), 2010