„Ólympíumót fatlaðra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: lv:Paraolimpiskās spēles
Koettur (spjall | framlög)
Ekki bara líklamlega fatlaðir, vangefnir eru með 2012 líka (þó það hafi ekki verið 2004 og 2008).
Lína 1:
[[Mynd:Paralympic_flag.png|thumb|right|Merki Ólympíuleika fatlaðra]]
'''Ólympíuleikar fatlaðra''' eru [[íþróttamót]] þar sem íþróttamenn með [[líkamleg fötlun|líkamlega fötlun]] keppa í mörgum [[íþróttagrein]]um. Ólympíuleikar fatlaðra skiptast í vetrar- og sumarólympíuleika og eru haldnir strax á eftir sambærilegum ólympíuleikum ófatlaðra. Upphaflega voru leikarnir haldnir af samtökum breskra [[uppgjafarhermaður|uppgjafarhermanna]] árið 1948. Keppendum er skipt í sex stóra flokka eftir tegund [[fötlun]]ar og síðan í frekari flokka innan hverrar íþróttagreinar.
 
==Tenglar==