„K2“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (Vélmenni: Breyti: kn:ಕೆ೨
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:K2 2006b.jpg|thumb|230px|K2 árið 2006.]]
'''K2''' er næsthæsta [[fjall]] í heimi eftir [[Everestfjall]]i. Það er 8.611 metrar að hæð og er í [[Karakoram]]-fjallgarðinum á landamærum [[Kína]] og [[Pakistan]]s. Á [[enska|ensku]] áer fjallið nafniðgjarnan nefnt ''Savage Mountain'' („Villta fjallið“) því það er svo erfitt að klífa það. Fjórði hver maður sem reynt hefur að ná tindinum hefur dáið á fjallinu. Aldrei hefur verið klifið á K2 að vetrarlagi.
 
Nafnið er dregið úr „Karakoram“, heiti fjallgarðsins sem K2 tilheyrir, það er að segja það var annað fjallið sem skráð var í landmælingum [[Great Trigonometric Survey]]. Stefnumál Great Trigonometric Survey var það að skyldi nota örnefni hvar sem hægt er en það leit út fyrir að K2 átti ekkert staðbundið nafn, líklega vegna staðsetningar þess.