„Íslenska alfræðiorðabókin A–Ö“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Leovizza (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
'''''Íslenska alfræðiorðabókin A-Ö''''' er [[alfræðirit]] á [[íslenska|íslensku]], sem gefið var út árið [[1990]] af [[forlag|bókaútgáfunni]] [[Örn og Örlygur|Erni og Örlygi]]. Bókin er í þremur bindum, inniheldur um 37.000 [[efnisorð]] og 4.500 [[teikning]]ar og [[kort]], og er jafnframt fyrsta íslenska alfræðiritið, almenns umfangs sem samið er fyrir fullorðna lesendur. Ritstjórar voru [[Dóra Hafsteinsdóttir]] og [[Sigríður Harðardóttir.]] Önnur prentun var gerð [[1992]].
 
Bókin er byggð á [[danska]] alfræðiritinu [[Fakta, Gyldendals etbinds leksikon]] sem gefið var út [[1988]].<ref>http://www.ismennt.is/vefir/malbjorg/kafli9.htm</ref> Samningar um útgáfuna tókust 1987 og upphaflega stóð til að alfræðiorðabókin kæmi út samhliða dönsku útgáfunni.
 
== Heimild ==