„Orrustan við Stanfurðubryggju“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TjBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: oc:Batalha de Stamford Bridge
m Skipti út Stamford.jpg fyrir Stamford_by_Peter_Nicolai_Arbo.jpg.
Lína 1:
[[Mynd:StamfordStamford_by_Peter_Nicolai_Arbo.jpg|thumb|right|400px|Málverk eftir norska málarann [[Peter Nicolai Arbo]] af orustunni við Stamford bridge. Haraldur harðráði fær ör í hálsinn.]]
'''Orrustan við Stanfurðubryggju''' eða '''Stafnfurðubryggju''' (''[[Stamford Bridge (bær)|Stamford Bridge]]'') var háð árið [[1066]]. Þar barðist [[Haraldur 3. harðráði]] Noregskonungur við [[Haraldur Guðinason|Harald 2. Guðinason]] Englandskonung. Haraldur harðráði lét þar líf sitt og nafni hans hafði sigur. [[Stanfurðubryggja]] er ekki langt frá [[York|Jórvík]].