Munur á milli breytinga „Saka“

32 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
Kort lagað
(Kort lagað)
[[Mynd:Map_of_Russia_-_Sakha_(Yakutia)_Republic_(2008-03)Sakha in Russia.svg|thumb|right|300px|Kort sem sýnir staðsetningumikið Jakútíulandflæmi Sjálfstjórnarlýðveldisins Saka í RússlandiRússneska sambandsríkinu.]]
 
'''LýðveldiSjálfstjórnarlýðveldi Saka''' eða '''Jakútía''' ([[rússneska]]: Респу́блика Саха́ (Яку́тия), ''Respublika Sakha'' (''Jakutija''); [[jakútíska]]: Саха Республиката, ''Sakha Respublikata'') er [[sjálfstjórnarlýðveldi]] í [[Rússland]]i. Það nær yfir hálft alríkisumdæmið [[Austurlönd fjær (alríkisumdæmi)|Austurlönd fjær]] og er stærsta stjórnsýsluumdæmi heims. Höfuðstaður lýðveldisins er borgin [[Jakútsk]] og íbúafjöldi er um 950 þúsund, sem samanstendur aðallega af rússum og jakútum.
 
Víðáttur Saka eru gríðarmiklar eða um 3,103,200 km2, , eða um þrjátíu sinnum stærra en Ísland. Það er stærri en Argentínu og ögn minna en Indlandi. Það hefur íbúa færri en eina milljón íbúa. Höfuðborg þess er Jakútsk. Landið nær yfir þrjú tímabelti. Á þessum víðáttum snýst sumarið um að bjarga í bú fyrir ískaldan vetur því kuldinn getur farið niður fyrir 65 gráður. Á sumrin getur hitinn hinsvegar farið yfir 45 gráður.
2.223

breytingar