„Grímsey (Steingrímsfirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Grímsey á [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] er stærsta eyja úti fyrir Ströndum. Í Grímsey var fyrrum býli og fram á 20. öldina höfðu menn vetursetu þarna og gerðu út. Í eyjunni var reistur viti 1915 og síðan endurbyggður 1949, eftir að Þjóðverjar höfðu gert eyðilagt hann með loftárás í síðari heimsstyrjöld.