„Kvæmi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
kvæmi
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Viola_x_hybrida_'Clear_Crystals_Apricot',_SC,_Vic.,_15.9.2007.jpg|thumb|right|[[Fjóla]] 'Clear Crystals Apricot' (''Viola x hybrida'' 'Clear_Crystals_ApricotClear Crystals Apricot')]]
'''Kvæmi''' eða '''ræktunarafbrigði''' ([[yrki]] stundum notað sem samheiti) er afbrigði af [[jurt]] sem valið hefur verið til [[ræktun]]ar vegna eftirsóttra eiginleika. Kvæmi getur verið ræktað upp eða byggst á vali úr villtri tegund. Ný kvæmi sem komið er upp geta verið skilgreind sem [[hugverk]] í [[yrkisréttur|yrkisrétti]].