„Nombre de Dios“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: es:Nombre de Dios (Panamá)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Nombre de Dios''' ([[spænska]]: ''nafn guðs'') er [[hafnarbær]] á [[Atlantshaf]]sströnd [[Panama]] við [[mynni]] [[Río Chagres]].
 
Bærinn var upphaflega stofnaður sem [[Spánn|spænsk]] [[nýlenda]] [[ár]]ið [[1510]] af [[Diego de Nicuesa]] og var fyrsta byggð [[Evrópa|Evrópumanna]] á [[Panamaeiðið|Panamaeiðinu]]. Bærinn var alla tíð illa staðsettur við hliðina á [[mýri]] og illverjanlegur árásum. Hann var fram á [[17. öldin|17. öld]] viðkomustaður spænska [[Gullflotinn|Gullflotans]] og [[Silfurlestin|Silfurlestarinnar]], [[múldýr]]alestar sem flutti [[góðmálmar|góðmálma]] úr [[náma|námum]] inni í landi. [[1572]] rændi [[England|enski]] [[sjóræningi]]nn [[Francis Drake]] bæinn og náði Silfurlestinni á sitt vald árið eftir. Á 17. öld tók [[Portobello]] við hlutverki áfangastaðar Gullflotans. Bærinn er enn til, en er nú miklu minni en hann var á [[16. öldin|16. öld]].
 
Fyrir gerð [[Panamaskurðurinn|Panamaskurðarins]] var Nombre de Dios fyrsti áfangastaður skipa sem fóru erfiða leið yfir Panamaeiðið um röð [[á_(vatnsform)|á]]a og [[stöðuvatn]]a. [[Höfn]] bæjarins er fræg fyrir mikinn fjölda [[skipsflak]]a sem liggja þar.
 
[[Flokkur:Bæir í Panama]]
 
[[de:Nombre de Dios]]
[[en:Nombre de Dios]]
[[es:Nombre de Dios (Panamá)]]