„Starkaðsver“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Starkaðsver''' heita gróðurlendur á [[Gnúpverjaafréttur|Gnúpverjaafrétti]] fyrir innan [[Skúmstungur]] og [[Innri-Skúmstungnaá]]. Í verinu miðju er steinn einn stór þar sem þjóðsögur segja að [[Bárðardalur|Bárðdælingur]] nokkur að nafninu Starkaður hafi orðið úti. Hafi hann ætlað að hitta unnustu sína í [[Gnúpverjahreppur|Gnúpverjahreppi]]. Nótt eina þennan vetur dreymdi stúlkuna draum þar sem maðurinn vitjaði hennar og fór með vísubrot.
 
<div style="margin-left: 2em; font-style: italic">
<table>
<tr>
<td style="vertical-align: baseline">
Angur og mein fyrir auðarrein<br />
oft hafa skatnar þegið;<br />
Starkaðar bein und stórum stein<br />
um stund hafa legið.
</td>
</tr>
</table>
</div>
 
Um Starkaðsver lá [[Sprengisandsleið|Sprengisandsleið hin forna]].
 
[[Flokkur:Gnúpverjaafréttur]]