„Valtýr Stefánsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Valtýr Stefánsson''' ([[26. janúar]] [[1893]], að [[Möðruvellir (Hörgárdal)|Möðruvöllum]] á [[Hörgárdalur|Hörgárdal]] — [[16. mars]] [[1963]]) var ritstjóri [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] í 39 ár og talinn faðir íslenskrar blaðamennsku.<ref>{{cite web| url=http://www.forlagid.is/?p=5631| title=Valtýr Stefánsson - Ritstjóri Morgunblaðsins.|publisher=forlagid.is| accessdate=1. ágúst| accessyear=2012}}</ref>
 
== Ævi og störf ==
Foreldrar Valtýs voru Stefán Stefánsson, skólameistari, og kona hans, Steinunn Frimannsdóttir frá Helgavatni í Húnavatnssýslu. Hann stundaði nám i gagnfræðaskólanum á Akureyri, en lauk síðan stúdentsprófi við [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann í Reykjavík]] árið 1911. Síðan stundaði hann búnaðarnám í [[Hólaskóla]] árin 1911—1912 til þess að búa sig undir framhaldsnám í búnaðarfræðum. Hóf hann siðan nám við Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn og lauk heimspekiprófi í Kaupmannahöfn árið 1913 en kandidatsprófi í búnaðarfræðum árið 1914. Síðan stundaði hann framhaldsnám við Landbúnaðarháskólann árin 1915—1917 og vann þá jafnframt við jarðarbótadeild danska Heiðafélagsins frá árslokum 1917 til ársloka 1918. <ref>{{cite web| url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=112176&pageId=1349318| title=Morgunblaðið 19. mars 1963 Valtýr Stefánsson ristj. látinn| publisher=timarit.is| accessdate=1. ágúst| accessyear=2012}}</ref>
 
Valtýr Stefánsson kvæntist [[17. maí]] 1917 Kristinu Jónsdóttur ( - 1959), listmálara frá Arnarnesi við Eyjafjörð. Áttu þau tvær dætur Helgu og Huldu.