„RS:X“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: lt:RS:X
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:RS_X_-_the_olympic_board.JPG|thumb|right|RS:X fremst á mynd]]
'''RS:X''' er [[seglbretti]] framleitt af [[Neil Pryde]]. Það var valið sem ólympíubretti af [[Alþjóðlega ólympíunefndin|Alþjóðlegu ólympíunefndinni]] fyrir [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Sumarólympíuleikana 2008]]. Það tók við af [[Mistral One Design]] sem var ólympíubretti frá [[Sumarólympíuleikarnir 1996|Sumarólympíuleikunum 1996]] til [[Sumarólympíuleikarnir 2012|2012]] en það ár tilkynnti [[Alþjóða siglingasambandið]] að [[flugdrekabretti]] myndi taka við af seglbrettum á [[Sumarólympíuleikunum 2016|Ólympíuleikunum í Ríó 2016]].
 
RS:X er framleitt með tvenns konar búnaði þar sem annar er fyrir karla og hinn fyrir konur. Lengd brettisins er alltaf 286 sm og rúmmál 220 lítrar, en seglaflötur er 9,5m² hjá körlum en 8,5 m² hjá konum og lengd mastursins er 560 sm hjá körlum en 490 sm hjá konum.