„Kosningar til stjórnlagaþings á Íslandi 2010“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snaevar-bot (spjall | framlög)
Lína 2:
 
== Ákvörðun hæstaréttar ==
[[Hæstiréttur Íslands|Hæstiréttur]] ógilti kosningu til stjórnlagaþings með ákvörðun þann [[25. janúar]] [[2011]]. <ref>http://www.haestirettur.is/control/index?pid=1109</ref> Fjórir hæstaréttardómarar dæmdu í málinu. Þeir voru: Árni Kolbeinsson, Garðar Gíslason, Jón Steinar Gunnlaugsson og Viðar Már Matthíasson. Dómurinn var mjög umdeildur. Fljótlega eftir úrskurðinn varákvað ákveðiðRíkisstjórnin að koma á fót s.k. ''stjórnlagaráðstjórnlagaráði'', sem væri ráðgefandi um nýja stjórnaskrá. Stjórnlagaráðið var skipað flestum þeim er kosnir voru til stjórnlagaþingsins og tók til starfa um vorið.
 
Sömu dómarar og dæmt höfðu um kosningar til stjórnlagaþings höfnuðu síðar ógildingarkröfu Öryrkjabandalagsins varðandi forsetakosnningarnar 2012 á þeirri forsendu að það er "meginregla í íslenskum rétti að almennar kosningar skulu því aðeins lýstar ógildar að slíkir gallar séu á þeim að ætla megi að þeir hafi haft áhrif á kosningaúrslit." Þorvaldur Gylfason benti á að í þessum tveimur dómum væri hrópandi ósamræmi. <ref>[http://www.dv.is/blogg/thorvaldur-gylfason/2012/7/25/rjukandi-rad/ Rjúkandi ráð; grein í Dv.is 2012]</ref>
 
== Hlutverk ==